Edda Arndal veitir meðferð fyrir fullorðna, pör og fjölskyldur

Helstu viðfangsefni eru:

  • EMDR og SE áfallameðferð
  • Einstaklingsmeðferð
  • Hjóna og para ráðgjöf
  • Fjölskylduráðgjöf
  • Líkamsmiðuð sálræn meðferð (somatic/body psychotherapy)
  • Handleiðsla fyrir fagaðila
  • Handleiðsla fyrir stjórnendur og vinnustaði
  • Hópmeðferð

Helstu meðferðarform:

  • EMDR áfallameðferð og partavinna
  • Díalektisk atferlismeðferð
  • SE áfallameðferð (Somatic Experiencing)
  • Emotionally Focused Couples and family Therapy
  • Djúpsálfræðileg samtals meðferð (Psychodynamic psychotherapy)

Edda hefur langa starfsreynslu í meðferðarvinnu með fullorðna, ungmenni og fjölskyldur. 

Edda Arndal, MA
Edda Arndal, MAGeðhjúkrunar-og sálmeðferðarfræðingur, EMDR meðferðaraðili
Psychotherapist-MFT, hjóna og fjölskylduráðgjafi og handleiðari.

Tímapantanir

546-0406

  • EMDR og SE áfallameðferð: Úrvinnsla áfalla í æsku, nýleg áföll, flókin áfallastreituröskun, missir nákomins t.d. úr sjálfsvígi, úrvinnsla eftir slys eða erfið læknisfræðileg inngrip

  • Önnur einstaklingsmeðferð: Tilfinninga og streitustjórnun- byggir á Díalektiskri atferlismeðferð. Djúpsálfræðileg vinna með þroska sjálfsins og andlega (spiritual) þróun, úrvinnsla áhrifa upprunafjölskyldu á sjálfsmynd og tengsl, lífstílsráðgjöf fyrir fólk með vefjagigt og langvinna sjúkdóma

  • Hjóna og para ráðgjöf:  Samskipti og nánd, úrvinnsla erfiðra mála og áfalla í sambandinu, áhrif áfallareynslu á samband við maka, samskipti við upprunafjölskyldur, samsettar fjölskyldur, skilnaðarráðgjöf

  • Fjölskylduráðgjöf: samskiptaráðgjöf foreldra og barna (og fullorðinna barna), úrvinnsla áfalla í fjölskyldum, ráðgjöf fyrir fósturfjölskyldur

  • Handleiðsla: fyrir fagaðila, vinnustaðahandleiðsla og stjórnendur

  • Líkamsmiðuð sálræn meðferð (somatic/body psychotherapy)
  • EMDR þerapisti
  • Edda lauk EMDR þjálfun árið 2011 og fékk hæfnisvottun sem EMDR meðferðaraðili hjá EMDR Ísland og EMDR Europe 2021.
  • Hún hefur sótt sér endurmenntun og handleiðslu á sviði flókinna áfalla og EMDR meðferðar

Háskólamenntun

  • Edda með B.Sc. gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands.
  • Meistaragráðu í sálfræði/psychotherapy frá California Institute of Integras Studies, San Francisco, CA, USA með áherslu á somatics eða heild líkama og sálar og para/fjölskylduráðgjöf
  • Meistaragráðu í mannfræði frá Columbia University, New York, USA með áherslu á heilsumannfræði og austræn fræði

Viðbótarmenntun og sérhæfing

  • Díalektisk atferlismeðferð: Diploma í Dialectical Behavior Therapy Intensive Training™. The Linehan Institute, Behavioral Tech, LLC. VA, US.
  • Para og fjölskyldumeðferð: Diploma í (Externship) í Emotionally Focused Couples and family Therapy. International Centre for Excellence in Emotionally Focused Therapy, Ottawa, Ontario, Canada. The Gottman Institute,Orcas Islands, Washington, USA, námskeið.
  • Áfallameðferð: Diploma í EMDR meðferð. HAP-Humanitarian Assistance Programs, Hamden, Connecticut, USA, og símenntun. Diploma í Somatic Experiencing Trauma Institute, Boulder, Colarado, USA, og símenntun.
  • Handleiðsla: Diploma í Handleiðslufræðum á vegum félagsvísindasviðs H.Í.

Edda hefur langa starfsreynslu í meðferðarvinnu með fullorðna, ungmenni og fjölskyldur. 

Þar má telja störf á:

  • geðsviði LSH á bráðageðdeildum
  • störf á göngudeild BUGL sem teymisstóri bráðateymis 
  • í DAM teymi með hópmeðferð í Dialektiskri atferlismeðferð fyrir unglinga og foreldra
  • meðferðar og stjórnunarstörf hjá Píeta samtökunum í þjónustu við einstaklinga með sjálfsvígs og sjálfskaða vanda og stuðning við þá sem hafa misst
  • kennslu og handleiðslu nemenda í fjölskyldumeðferðarnámi Endurmenntunar Háskóla Íslands
  • Handleiðslu á vinnustöðum
  • Handleiðslu fagaðila í ýmsum störfum hjá Ríki og Sveitarfélögum

Edda hefur jafnframt því rekið eigin meðferðarstofu frá árinu 2009 og sinnt þar viðtölum við:

  • pör
  • fjölskyldur
  • einstaklinga og
  • handleiðslu fagaðila

Edda hefur sótt sér handleiðslu hjá sérfræðingum á sínum sérsviðum í gegn um árin og víðtæka endurmenntun í formi námskeiða, fyrirlestra og ráðstefna.