Jóhanna sinnir meðferðarvinnu fullorðinna

Helstu viðfangsefni hennar eru:

  • Áföll og áfallastreita
  • Afleiðingar áfalla/atburða er trufla lífsgæði
  • Úrvinnsla áfalla
  • Depurð
  • Kvíði

Meðferðarform

  • EMDR áfallameðferð (Eye Movement Desensitization and Reprocessing)
  • Hugræn atferlismeðferð (HAM) (Cognitive behavioral therapy)
  • Núvitund (Mindfulness)
  • Samkennd (Compassion)
  • DBR (Deep Brain Reorientation)
Jóhanna Kr. Steingrímsdóttir, B.Sc.
Jóhanna Kr. Steingrímsdóttir, B.Sc.EMDR meðferðaraðili - Hjúkrunarfræðingur
Lauk EMDR þjálfun árið 2013. Hæfnivottaður EMDR meðferðaraðili af EMDRIA og EMDR Íslandi.

Tímapantanir

546-0406

Beint númer

899-2623

  • EMDR áfallameðferð
  • Partavinna
  • Áfallastreita og úrvinnsla áfalla
  • Afleiðingar áfalla í æsku
  • Kvíði
  • Depurð
  • Lágt sjálfsmat

Jóhanna lauk EMDR þjálfun árið 2013 og hlaut EMDRIA viðurkenningu sem EMDR viðurkenndur meðferðaraðili árið 2018.

Hún hefur einnig verið virk í að sækja endurmenntun hvað varðar meðferð einstaklinga með flókna og endurtekna áfallasögu. 

Jóhanna hefur verið í handleiðslu á EMDR vinnu sína frá árinu 2013.

Geðheilsusvið Reykjalundar í þverfaglegu endurhæfingateymi frá 2006, að undanskildum tæpum tveimur árum sem hún starfaði í áfallamiðstöð Landspítala.

Jóhanna hefur reynslu af meðferðarvinnu einstaklinga og hópa vegna áfalla, þunglyndis, kvíða og lágs sjálfsmats á geðheilsusviði Reykjalundar.
Hún hefur einnig tekið þátt í að þróa eftirfylgdarnámskeið í núvitund fyrir skjólstæðinga Reykjalundar og hefur verið leiðbeinandi á núvitundarnámskeiðum.
Hún hefur tekið þátt í að kynna niðurstöður rannsóknar um námskeiðin hérlendis og erlendis.

Sálfræðingar Höfðabakka frá janúar 2017 – september 2018.

Landspítali gjörgæslu- og svæfingadeildir en þar hefur Jóhanna langa starfsreynslu af vinnu með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra sem ganga í gegnum erfiða lífsreynslu og lífsógnandi veikindi.

  • Jóhanna lauk  eins árs námi í hugrænni atferlismeðferð (HAM) á vegum endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands og Oxford Cognitive Therapy Centre og félags um hugræna atferlismeðferð 2007
  • Lauk EMDR 2 árið 2013
  • Útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1987
  • Lauk diploma í svæfingahjúkrun árið 2000

Þá hefur Jóhanna sótt fjölda námskeiða í EMDR, HAM og núvitund gegnum tíðina til að styrkja sig í starfi.

Endurmenntun: 2018-2023

Art of EMDR: Treating Grief and Mourning.  Roger Solomon, Ph.D. and Kathleen Martin, LCSW. 20 EMDRIA Credit Hours. 24.-28.01.2022.

Working with Complex Trauma and Grief. Roger Solomon, PhD. 2.05.2022. 3 tímar.

Treatment Traumatic Attatchment to the Perpetrator using EMDR therapy. Roger Solomon, Ph.D. 02.-03.05.2022.

Complex Trauma. Roger Solomon, Ph.D. 03.02.2021. 6 tímar.

EMDR therapy with grief and mourning in the area of COVID-19. Roger Solomon. 15.05.2020.

The Utilization of EMDR with Grief and Mourning. Roger Solomon. 15.-16.05.2020.

Unnið með parta: Námskeið fyrir EMDR meðferðaraðila í að auka stöðugleika og auðvelda úrvinnslu hjá skjólstæðingum með mikla áfallasögu. Gyða Eyjólfsdóttir Ph.D. og Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur 05.-06.11.2021.

Art of EMDR. Roger Solomon Ph.D. 13.-15.10.2019.

EMDR Weekend 2 Of the Basic Training. Roger Solomon, Ph.D. 09.-11.10.2019

Theory of Structural Dissociation: EMDR Treatment of Complex Trauma. Roger Solomon Ph.D. 12.10.2019

Complex Trauma. Roger Solomon, Ph.D. 03.02.2021. 6 tímar.

Advancing Excellence in Treating Complex Trauma. Kathleen M. Martin, LCSW, Instructor. 25.08.2019. 7 Credit Hours

Deep Brain Reorienting (DBR):
Deep Brain Reorienting Basic training for Deep Brain Reorienting and an Advanced Attatchment Workshop. Frank Corrigan MD FRCPsych. 04.-05.03.2022.

Deep Brain Reorienting (DBR) Advanced Workshop: applications in dissociative and other complex trauma disorders (Virtual). Frank Corrigan MD FRCPsych. 18.11.2022.

Center for Trauma and Stress: Deepening Into DBR clinical skills: Practicum Series. A 9 month workshop series focusing on developing DBR clinical skills through personal growth. Samtals: 9 dagar 2022-2023.

Safe and sound protocol meðferð-SSP- hópmeðferð fyrir meðferðaraðila. Margrét Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari. 25.-13.08.2022. 12 skipti.

Núvitund:

Certificate of readiness to teach. Mindfulness Association. Mindfulness Based Living Course, Level Two Teaching Skills Retreat. Heather Regan -Addis, Director. 08-14.01.2021.

Mindfulness Association. Mindfulness Teaching Level 1 Training: Introduction to Teaching Skills, which was designed and delivered by the Mindfulness Association. Lokið:15.09.2019.

Mindfulness Association. Mindfulness Level 1 Being Present. Lokið:11.06.2019.

Núvitundarhlédrag. Clive Holms. 16.-21.8.2022.

Kennsla:
Leiðbeinandi í núvitund:

Núvitund í daglegu lífi (Mindfulness based living course/MBLC). Þrjú námskeið í Ljósinu: mars, maí og nóvember 2022.

Leiðbeinandi í hugrænni atferlismeðferð. HAM námskeið fyrir Framvegis. 2018 og 2019

Handleiðsla og fræðsla 2022: Kathleen Martin, LCSW, 2 tímar í senn. Efni:
Annilation fear
Substitute action
Non-Personification
Attachment Cry

Membership.
Mindfulness Association
EMDR Europe, USA og EMDR Ísland

Námskeið á árunum 2015- 2018

  • Working with Complex Trauma. 7 tímar. Roger Solomon, Ph.D., Reykjavík. Janúar 2018.
  • Art of EMDR. 20 tímar. Roger Solomon Ph.D., Reykjavík. September 2017.
  • Advancing Excellence in Treating Complex Trauma. 4 tímar. Kathleen Martin, LCSW. Reykjavík ágúst 2017.
  • Evrópuráðstefna um hugræna atferlismeðferð, 47th EABCT. 4 dagar. Lubljana,Slovenia.
  • Vinnustofa: 8 klst. Acceptance and Commitment Therapy. Steven Hayes. September 2017.
  • Finding the true dharma. Hlédrag 5 dagar. Choden frá Mindfulness Association. Ísland. Apríl 2018.
  • Mindfulness and buddism.  Vin Harris frá Mindfulness Association í Bretlandi. Febrúar 2018.
  • Insight/Innsýnarhlédrag. 2,5 dagar. Vin Harris frá Mindfulness Association í Bretlandi. Maí 2017.
  • Insight/Innsýnarhlédrag, 2,5 dagar. Vin Harris frá Mindfulness Association. Apríl, 2016.
  • Unnið með parta: Námskeið í að auka stöðugleika og auðvelda úrvinnslu hjá skjólstæðingum með mikla áfallasögu. Byggt á Theory of Structural Dissociation 7 tímar. Gyða Eyjólfsdóttir PH.D sálfræðingur og Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur. Apríl 2016.
  • Núvitund og samkennd í eigin garð. 7 tímar,  Christopher Germer, Reykjavík  2016.
  • Insight. Hlédrag. 2 dagar. Vin Harris frá Mindfulness Association í Bretlandi. Oktober 2016.
  • Alþjóðleg ráðstefna um heildræna hjúkrun, 1st international Intergrative Nursing and Mental Health. 2 dagar. Harpa Ísland. Maí 2015.
  • Námskeið í hugleiðslu.  20 tímar. Leiðbeinendur: Halldór og Dagmar Vala í Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni, 2015.
  • Compassion/Kærleiksnámskeið á vegum Hugleiðslu- og friðarmiðstöðvarinnar. Námskeiðið var í 4 skipti. 2015.
  • 1st Summit of Compex Trauma, Dissociative Sympoms & EMDR Therapy. FjarnámskeiðEMDR Phases 1 & 2 History & Preparation:
    • Complex Trauma: 4 tímar. Sandra Paulsen Ph.D.
    • The Neurobiology og Dissociation: 4 tímar. Jim Knipe Ph.D.
    • Working with Complex Trauma and Sissociative Symptoms During the EMDR.
    • Processing Phases: 4 tímar.  Carol Forgash, LCSW.
    • Adaptive Information Processing Methods of Treating Shamebased Depression: 4 tímar. Jim Knipe Ph.D. Nóvember 2015.
  • Hugleiðsla/Núvitund. 4 dagar. Hlédrag með Thubten frá Mindfulness Association. Hlíðardalskóli 2015.

Námskeið á árunum 2011-2014

  • Treating Complex Trauma with EMDR and Structural Dissociation Theory: A Practical Approach. Fjarnámskeið:  12 tímar. Kathleen Martin LCSW.
    • Module 1: Integrating Structural Dissociation Theory into EMDR   Psychotherapy. 4 tímar. Janúar 2014.
    • Module 2: Fraser‘s Dissociative Table Technique. When and How to Use it to Identify and Heal Emotional Parts of the Personality 4 tímar. Febrúar 2014.
    • Module 3: Treating Dissociative Phobias and the Art of Time Orientation.  Mars 2014.
  • Evrópuráðstefna um hugræna atferlismeðferð, 44th EABCT. 4 dagar. Hague, Holland. September 2014.
    • Vinnustofa: Mindfulness-based Cognitive Therapy. Ten Years On: What Have We Learned, What Are the Outstanding Challenges. 8 klst Willem Kuyken.
  • Dissolving Traumatic Body Memory DTBM. 4 tímar. Gunnar Þorsteinsson. Maí 2013.
  • Utilization of EMDR with Traumatic Bereavement.14. tímar. Roger Solomon. Reykjavík. Maí 2014.
  • Álag og áföll í starfi; Afleiðingar og bjargráð. 3 klst. Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur. Nóvember 2014.
  • Advanced case consultation in EMDR and complex trauma. 8 tímar. Roger Solomon, Ph.D. Reykjavík. Maí 2013.
  • CPTWeb. An On-line Training Course for Cognitive Processing Therapy. 9 tímar. Mars 2013.
  • Cognitive Processing Therapy (CPT). 16 klst. Patricia Resick Ph.D.  Reykjavík. Mars 2013.
  • Æfingabúðir í EMDR meðferðartækni. 20 klst. (þar af 12 klst. hóphandleiðsla). Gyða Eyjólfsdóttir Ph.D. sálfræðingur og Margrét Blöndal, hjúkrunarfræðingur. 2013.

Námskeið 2012 og fyrr

  •   EMDR, Eye Movement Desensitization and Reprocessing.
    • Weekend 2 of the Two Part Basic Training, 20 klst. Roger Solomon, Ph.D. Ágúst 2012, Reykjavík, Ísland.
  • Complex trauma: 8 tímar. Roger M. Solomon,  Ph.D., Reykjavík. Ágúst 2012.
  •   Núvitundarnámskeið (MBCT), 16 klst. Margrét Arnljótsdóttir, sálfræðingur. 2012.
  • Fræðsludagur um skipulag áfallahjálpar. Samráðshópur áfallahjálpar í Samhæfingarstöð almannavarna. Febrúar 2012.
  • Endurmenntunarnámskeið leiðbeinenda í skyndihjálp og fyrstu hjálp. Skyndihjálparráð Rauðakross Íslands. Febrúar 2012.
  • EMDR Weekend 1 of the Two Part Basic Training.20 tímar. Roger M. Solomon, Ph.D., Reykjavík. Október 2011.
  • Sérhæfð endurlífgun (ILS). Endurlífgunarráð Íslands og Landspítali, Háskólasjúkrahús. Apríl 2011.
  • Sálgæsla og áfallahjálp-samfylgd i kjölfar áfalla (8 ects einingar). Námskeið í sálgæslu í samstarfi við guðfræði-og trúarbragaðafræðideild H.Í. Umsjón: Sr. Vigfús Bjarni Albertsson Mt.h sjúkrahúsprestur og Dr. Berglind Guðmundsdóttir sálfræðingur. Maí 2009.
  • Afleiðingar áfalla og meðferð þeirra. Febrúar 2008. Málþing. Félag um hugræna atferlismeðferð.
  • An Introduction to the Theory and Practice of Compassion Focused Therapy And Compassionate Mind Training for Shame Based Difficulties.16 tímar.Paul Gilbert. Félag um hugræna atferlismeðferð. Reykjalundur 2007.
  • Hvatningaraðferðir í samtalstækni. Endurmenntunarstofnun H.Í . október 2006.
  • Endurmenntunarnámskeið fyrir leiðbeinendur í skyndihjálp og fyrstu hjálp. Mars 2006.
  • Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp á vegum. Rauðakross Íslands (38 Kennslustundir). Febrúar 2005.