Petra veitir einstaklingsráðgjöf, sálfræðimeðferð fyrir fullorða.
Einnig ráðgjöf til foreldra/forsjáraðila barna með hegðunar- og tilfinningavanda.
Helstu viðfangsefni eru:
- Áföll og áfallastreituröskun
- Flókin áföll
- Partavinna
- Meðferð við trúarofbeldi
- Kvíði
- Þunglyndi
- Lágt sjálfsmat
- Streita
- Kulnun
- Starfsendurhæfing
- Tilfinningavandi barna
- Öll almenn sálfræðimeðferð
Helstu meðferðarform:
- EMDR meðferð
- Almenn sálfræðimeðferð
- EMDR áfallameðferð
- Áföll og áfallastreituröskun
- Kvíði
- Þunglyndi
- Lágt sjálfsmat
- Streita
- Kulnun
- Starfsendurhæfing
- Tilfinningavandi barna
EMDR Weekend 1 of the Two Part Basic Training. Roger Solomon, Ph.D. 20 klst., Reykjavík. Júní 2020.
EMDR Weekend 2 of the Two Part Basic Training. Roger Solomon, Ph.D. 20 klst. Desember 2020.
The Theory of Structural Dissociation of the personality – using EMDR therapy and „Parts“ work in the treatment of complex Trauma 7 klst. Roger Solomon, Ph.d. Desember 2020.
The Art of EMDR. 28 klst. Roger Solomon, Ph.d. Desember 2020.
M.Sc. Clinical and Abnormal psychology (Klínísk og afbrigðasálfræði). University of South Wales. 2015 – 2016.
- Titill mastersrannsóknar: Icelandic development and validation of measures relevant to the study of abusive groups.
- Leiðbeinandi: Professor Ian Stuart- Hamilton.
B.Sc. Sálarfræði. Háskóli Íslands. 2011 – 2014.
- Titll B.Sc. ritgerðar: Trúarofbeldi: Rannsókn á andlegri líðan fólks eftir að það hættir í bókstarfstrúarsöfnuðum.
- Leiðbeinandi: Ragna B. Garðarsdóttir.
B. Ed. Grunnskólakennarafræði. Háskólinn á Akureyri. 2004 – 2008.
- Titill B.Ed. ritgerðar: Blindaletur.
- Leiðbeinandi: Anna Elísa Hreiðarsdóttir.
2019 – 2021
Sálfræðingur og ráðgjafi hjá Starfsendurhæfingu Vestfjarða.
2017 – 2019
Ráðgjafi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs á Vestfjörðum.
2010 – 2017
Umsjónarkennari við Grunnskólann á Ísafirði. Yngsta- og miðstig.
The Trauma Treatment Blueprint: Neuroscience-based Treatment Interventions for complex Trauma Clients. (CCTP/CCTP-II). 36,5 klst. PESI – Institute. Jennifer Sweeton, Psy.D.
Mastering the Treatment of Complex Trauma: Effectively Treating Parts. 12 klst. April 2021. Kathleen M. Martin, LCSW.
Healing the Fragmented Selves of Trauma Survivors: Trauma-Informed Stabilization Treatment (TIST). 22 klst. Janina Fisher, Ph.D.
- Module 1. Trauma and self-alienation.
- Module 2 Foundational skills for trauma-informed stabilization.
- Module 3 Suicidality, Self-harm, Addictions, and Eating disorders.
- Module 4 The Challenge of Traumatic Attachment.
- Module 5 Developing Internal Communications and Collaborations.
- Module 6 Healing the fragmented Selves of our clients.
Healing the fragmented Selves of Trauma Survivors: Overcoming Self-Alienations. 6 klst. Dr. Janina Fisher. Febrúar 2021.
Integrating treatment models for maximum effectiveness. 3 klst. Dr. Janina Fisher. Febrúar 2021.
Transforming the living legacy of trauma. 1 klst. Dr. Janina Fisher. Febrúar 2021.
Lyfjalaus meðferð við Svefnleysi – Erla Björnsdóttir sálfræðingur Endurmenntun Háskóla Íslands október 2020.
Trauma Therapy Innovations: Intensive Trauma Focused Therapy . Trauma Institute & Child Trauma Institute. Dr. Ricky Greenwald. Apríl 2020.
Flash Technique. Trauma Institute & Child Trauma Institute Dr. Ricky Greenwald. Apríl 2020.
Markþjálfun hjá Profectus nóvember 2019 – janúar 2020.
Sálræn áföll ofbeldi og áfallastreita Fræðslumiðstöð Vestfjarða Sigrún Sigurðardóttir september 2019.
Sálfræn skyndihjálp – Rauði kross Íslands Heil helgi nóvember 2019 Þjálfun viðbragðsteymis á Vestfjörðum.
Á ferðalagi í flughálku – Kvíði hjá unglingum með ADHD – 2019.
Leiðbeinendanámskeið frá Þroska- og hegðunarstöð
- Klókir litlir krakkar september 2019.
- Uppeldi sem virkar fyrir leikskóla janúar 2019 Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar september 2017.
- Uppeldi barna með ADHD september 2017.
- Snillingarnir. Þjálfun í samskiptum, tilfinningum, sjálfsstjórn og athygli. maí 2017.
- Þjálfunarnámskeið um ADIS kvíðagreiningarviðtal. Þroska- og hegðunarstöð. 15. og 16. febrúar 2017.
- Áhugahvetjandi samtal, grunnnámskeið apríl 2018.
ADHD international conference 2015. Haldið af World federation of ADHD í Glasgow 24. – 27. maí 2015.
ICSA annual conference Stockholm. Haldið af International cultic studies association 25. – 27. júní 2015. Kynnti niðurstöður rannsóknar sem unnin var með Sigríði Sigurðardóttur í BSc námi frá HÍ.
ICSA annual conference Washington. Haldið af International cultic studies association 2. – 5. júlí 2014. Kynnti niðurstöður rannsóknar sem unnin var með Sigríði Sigurðardóttur í BSc námi frá HÍ.
ICSA annual conference Manchester. Haldið af International cultic studies association 3. – 6. júlí 2019. Kynnti niðurstöður rannsóknar úr mastersnámi frá University of South Wales.
Á vegum Starfsendurhæfingar Vestfjarða
- Áfall, hvað svo? Fræðsla um áhrif áfalla á heilsu, og leiðir til bættra lífsgæða. 16 klst. 2019 og 2020.
- Verkjanámskeið – fræðsla um langvina verki, áhrif á geðheilsu og leiðir til bættra lífsgæða. 16. klst 2019 og 2020.
- Sjálfsstyrkingarnámskeið 16 klst. 2020 Geðrænar áskoranir og heilbrigð samskipti 16 klst. 2020 og 2021.
- HAM námskeið. 12 klst. 2020.
Örnámskeið 4 klst hvert. Júní 2020
- Virkjum kraftinn – Námskeið sem gekk út á að setja sér markmið við hæfi fyrir sumarið. Finna leiðir til þess að njóta þess sem sumarið hefur upp á að bjóða með eigin heilsubrest í forgrunni og draga fram þær leiðir sem hentar hverjum og einum.
- Fara verkir í sumarfrí?
- Þú getur víst! Sjálfsstyrkingarnámskeið.
Á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða
- 30 klst kennsla í Samfélagstúlkanámi. Þrjú námskeið: Sjálfsstjórn, Sjálfstraust og Að vinna undir álagi. 2020 – 2021.
- ADHD og fylgiraskanir. Endurmenntunarnámskeið fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla. 4 klst. námskeið, haldin í 3 skipti.
- Kvíði hjá börnum. Endurmenntunarnámskeið fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla. 2x 4 klst. námskeið.
- Kvíði hjá börnum. Fræðslunámskeið fyrir foreldra og aðstandendur. 4 klst námskeið.
Námskeið á eigin vegum
- Klókir litlir krakkar. október 2019.
- Uppeldi barna með ADHD 2017, 2018, 2019.
- Snillinganámskeið, Þjálfun í samskiptum, tilfinningum, sjálfsstjórn og athygli. fyrir Grunnskólann á Ísafirði vorönn 2021.
- Fræðsla á foreldramorgni Bókasafninu á Ísafirði 2021. Líðan foreldra, meðganga, fæðing, barn.
- Fræðsla um ADHD, einhverfu og kvíða fyrir nemendur Grunnskólans á Suðureyri.