Sylvía veitir unglingum og fullorðnum meðferð
Helstu viðfangsefni eru:
- Áföll og áfallastreituröskun
- Tilfinningavandi
Helstu meðferðarform
- EMDR meðferð
- Hugræn atferlismeðferð (HAM)
Sylvía Kristínardóttir, M.Sc.Sálfræðingur, EMDR meðferðaraðili
Tímapantanir
546-0406
- EMDR áfallameðferð
- Hugræn atferlismeðferð
- 2021 Intensive Trauma Focused Therapy Training – Ricky Greenwald
- 2021 Mastering the Treatment of Complex Trauma: Effectively Treating “Parts” – Kathleen Martin
- 2021 Dinner and a Movie: Working with Complex Trauma – Roger Solomon
- 2020 The ART of EMDR – Roger Solomon
- 2020 The Theory of Structural Dissociation of the personality – using EMDR therappy and “Parts” work in the treatment of complex Trauma – Roger Solomon.
- 2020 EMDR Weekend 1 og 2 – Roger m. Solomon, Ph.D
Sylvía lauk BSc í sálfræði við Háskóla Íslands og MSc í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík.
Starfsnám hennar fólst í :
- Meðferð og greiningu barna og unglinga á BUGL – Barna- og unglingageðdeild Landspítalans
- Greining á taugaþroskavanda barna á Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins
- Sálfræðimeðfer og greiningarvinna fullorðinna og ungmenna á Heilsuborg
- Sálfræðingur á Heilbrigðistofnun suðurnesja frá 2019 til 2021
- Forvarnar og meðferðargeðteymi barna
- Geðteymi fullorðinna
- Verktaki hjá Skólaþjónustu Hafnarfjarðar við forgreiningar barna í grunnskólum 2020-2021.
- Sálfræðingur barna og fullorðinna á Heilsuborg frá 2019 til 2020.
- Leiðbeinandi fyrir aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi hjá Blátt áfram/Barnaheill frá 2019
Hóp námskeið:
- Klókir krakkar
- Lágt sjálfsmat
- PEERS félagsfærni námskeið fyrir unglinga
- HAM við kvíða og þunglyndi
- The Art of EMDR. 20 tímar. Reykjavík. Roger Solomon, Ph.D. Desember 2020.
- The Theory of Structural Dissociation of the Personality – using EMDR therapy and “Parts” work in the treatment of Complex Trauma. Reykjavík. Roger M. Solomon, Ph.D. Desember 2020.
- Vinnustofa um Áráttu og þráhyggjumeðferð – Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins 2020.
- Vinnustofa um CPT áfallameðferð – Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins 2020.
- CBT for Clinical Perfectionism by Roz Shafrran , 45th BABCP Annual Workshops and Conference in Manchester 2017
- Sálfræðingafélag Íslands
- Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga