The Theory of Structural Dissociation of the Personality – using EMDR therapy and “Parts” work in the treatment of Complex Trauma – námskeið
9. september
| Kr57000The Theory of Structural Dissociation of
the Personality – using EMDR therapy and
“Parts” work in the treatment of Complex Trauma – námskeið
Með Roger Solomon, Ph.D
9. september 2024, kl. 9-17.
Á þessu eins dags námskeiði fer Roger Solomon yfir hvernig Theory of Structural Dissociation of the Personality getur gagnast við vinnu með flókin áföll (Complex Trauma). Samkvæmt ICD-11 þá skilgreinist sem “.. a disorder that may develop following exposure to an event or series of events of an extremely threatening or horrific nature, most commonly prolonged or repetitive events from which escape is difficult or impossible (e.g. torture, slavery, genocide campaigns, prolonged domestic violence, repeated childhood sexual or physical abuse). All diagnostic requirements for PTSD are met. In addition, Complex PTSD is characterised by severe and persistent 1) problems in affect regulation; 2) beliefs about oneself as diminished, defeated or worthless, accompanied by feelings of shame, guilt or failure related to the traumatic event; and 3) difficulties in sustaining relationships and in feeling close to others. These symptoms cause significant impairment in personal, family, social, educational, occupational or other important areas of functioning” sjá nánar: https://icd.who.int/browse11/l-m/en#/http://id.who.int/icd/entity/585833559
Á námskeiðinu er farið yfir leiðir til að vinna með málin sem þið hafið ekki mátt vinna með eftir EMDR Weekend 1, og mælt hefur verið með frekari þjálfun eftir EMDR Weekend 2 námskeiðin. Þetta námskeið kynnir ykkur fyrir þeim fræðum, en þeir sem eru lengra komnir í þessum fræðum græða alltaf aukinn skilning og verkfæri með því að sitja svona námskeið aftur og aftur. Við þurfum frekari verkfæri til að undirbúa þessa skjólstæðinga undir EMDR úrvinnslu, og á námskeiðinu fer Roger yfir hvernig við getum nýtt Theory of Structural Dissociation sem ramma til þess að vinna út frá. Hér á eftir fylgir stutt samantekt varðandi kenninguna frá Roger:
Complex trauma results when there is severe and prolonged abuse and/or neglect, especially in childhood. While rooted in memories of traumatizing events that are dysfunctionally stored, the resulting clinical picture can be more comprehensively understood and phenomenologically elaborated by The Theory of Structural Dissociation of the Personality (TSDP). In this framework, the traumatizing events create a division of personality in terms of dissociative parts of the personality.
Personality is defined as the dynamic organization within the individual of those biopsychosocial systems (called “action systems”) that determine his or her characteristic mental and behavioral actions. There are two major categories of action systems, those that have to do with everyday living (e.g. exploration, social engagement, care-taking, play, energy regulation and sexuality/reproduction) and those that have to do with defense of the individual when under threat (e.g. fight, flight, freeze, submission).
As a result of the trauma, the person’s personality is unduly but not completely divided among two or more of such dissociative parts each having its own, at least rudimentary, first-person perspective. The basic splitting is between the two major action systems, resulting in what is called the Emotional Part of the Personality (EP), which basically fixated in traumatic memories and defensive systems operating during the traumatic event and the Apparently Normal Part of the Personality (ANP), focused on carrying on daily life (Van der Hart et al., 2006).
Because the person is not able tolerate the emotional intensity of the traumatic memories (held by the EP), a Phase Oriented treatment approach is needed when treating complex trauma. A phase oriented approach consists of:
(1) stabilization, symptom-reduction, and skills training;
(2) treatment of traumatic memories; and
(3) (re)integration of the personality.
A variety of treatment methodologies are utilized in the treatment of complex trauma (including EMDR). However, specialty training in trauma and dissociation is essential for effective treatment.
Staðsetning:
Hjálpræðisherinn, Suðurlandsbraut 72, 108 Reykjavík.
Tímasetning:
Mánudagur, 9. september 2024, 9-17.
Verð og skráning:
Verðið fyrir námskeiðið er 57.000, nema fyrir þátttakendur á Art of EMDR, þá er dagurinn innifalinn. Innifalið er kaffi, te og vatn, auk meðlætis fyrir og eftir hádegi. Hádegismatur er ekki innifalinn en hægt er að kaupa hádegismat á kaffihúsi Hjálpræðishersins Þau sem eru skráð á Weekend 2 námskeiðið 6-8. september fá 10% afslátt af námskeiðsgjaldinu á Theory of Structural Dissociation námskeiðið.
Við skráningu er sendur reikningur í netbanka. Greiða þarf reikninginn í síðasta lagi 25. ágúst 2024. Athugið að ef stofnun eða vinnustaður er greiðandi að námskeiðsgjaldi umsækjanda þarf að vera öruggt að búið sé að greiða fyrir 25. ágúst, annars þarf þátttakandi að ganga sjálfur frá greiðslunni.
Ef hætt er við þátttöku eftir 25. ágúst fæst helmingur námskeiðsgjalds endurgreiddur.
Til að skrá sig má senda nafn, kennitölu, gsm númer og nafn og kennitölu greiðanda (ef annar greiðandi) á Gyðu og taka fram hvort viðkomandi hafi séróskir varðandi meðlæti á námskeiðinu (vegan, glútenlaust, o.s.frv.).