Ívar veitir meðferð fyrir fullorðna

Helstu viðfangsefni eru:

  • Áföll og áfallastreituröskun
  • Flókin áföll (complex PTSD)
  • Partavinna
  • Lágt sjálfsmat
  • Þunglyndi
  • Reiðistjórnun

Helstu meðferðarform:

  • EMDR meðferð
  • DBR (Deep brain reorienting)
  • HAM
Ívar Arash Radmanesh
Ívar Arash RadmaneshSálfræðingur

Tímapantanir

546-0406

  • Áföll
  • Flókin áföll (Complex PTSD)
  • Reiðivandi
  • Lág sjálfsmynd

2020 EMDR Level 1 og Level 2 með Roger M. Solomon Ph.D

2020 The Theory of Structural Dissociation of the personality – using EMDR therapy and „Parts“ work in the treatment of complex Trauma með Roger Solomon

2021 – Mastering the Treatment of Complex Trauma: Effectively Treating “Parts” með Kathy Martin

Ívar lauk BSc gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og Msc gráðu í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík.

Hann sótti starfsnám hjá:

  • Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð
  • Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
  • Heilsugæslunni í Hamraborg
  • 2024 – Positive Affect Tolerance – Andrew Leeds
  • 2024 – Deep Brain Reorienting Level 2 – Attachment Shock and wounding
  • 2023 – Deep Brain Reorienting Level 1
  • 2021 – Hypnotic Symbolic Language
  • 2021 – Intensive Trauma focused therapy – Ricky Greenwald
  • 2019 – CBT for Social Anxiety með David Clark

Ívar starfaði sem sálfræðingur hjá Sálfræðingunum Lynghálsi og síðar Heilsuvernd frá 2018 – 2021 þar sem hann fékkst við almenna sálfræðiþjónustu.

Hann hefur unnið sjálfstætt sem sálfræðingur frá 2019.

2021 hóf hann svo störf hjá EMDR stofunni.

  • Sálfræðingafélagi Íslands
  • Félagi sjálfstætt starfandi sálfræðinga