Harpa veitir einstaklingum meðferð.

Helstu viðfangsefni hennar eru:

  • Áföll og áfallastreituröskun
  • Áföll tengd erfiðri fæðingarreynslu 
  • Vanlíðan á meðgöngu 
  • Tengslavandi
  • Kvíði
  • Þunglyndi
  • Fíknivandi

Aðferðirnar sem hún notar eru: 

  • EMDR áfallameðferð
  • Hugræn atferlismeðferð 
  • Núvitund 
  • Samkenndarnálgun 
  • Tengslaeflandi innsæisvinna 
Harpa Eysteinsdóttir, Cand. Psych
Harpa Eysteinsdóttir, Cand. PsychSálfræðingur, EMDR meðferðaraðili
Einstaklingsmeðferð meðal annars við kvíða, þunglyndi, kulnun og fíknivanda.

Tímapantanir

546-0406

Beint númer

699-6863

  • EMDR áfallameðferð (Eye movement, Desensitization and Reprocessing Treatment)

  • Hugræn atferlismeðferð (Cognitive Behavioral Therapy)

  • Núvitund (Mindfulness)

  • Samkenndarnálgun (Self Compassion)

  • Tengslaeflandi innsæisvinna (Parent Infant Psychotherapy)

Harpa lauk grunnþjálfun í EMDR meðferð árið 2015.

Frá þeim tíma hefur hún sótt ýmis námskeið í EMDR meðferð og partavinnu.

Jafnframt verið í handleiðslu frá árinu 2016 hjá Gyðu Eyjólfsdóttur  viðurkenndum  EMDR handleiðara.  

Harpa útskrifaðist með Cand.Psych próf frá Háskólanum í Árósum árið 2012.

Hún hefur starfsleyfi frá Landlæknisembætti Íslands til að starfa sem sálfræðingur.  

Harpa lauk BA prófi í sáfræði  frá Háskóla Íslands árið 2005. 

Starfaði sem sálfræðingur  á Heilsugæslu Suðurnesja árin 2013-2017 og sinnti þar líðan mæðra á meðgöngu og eftir barnsburð. 

Á árunum 2017-2019 hefur hún sinnt  störfum hjá FMB teymi Landspítala. Þar er unnið er með fjölskyldur sem glíma við vanlíðan á meðgöngu eða í  kringum barnsburð og/eða upplifa tengslavanda. 

Jafnframt þessum störfum hefur hún rekið eigin sálfræðistofu þar sem hún sinnir líðan einstaklinga á breiðum grunni.

Sérhæfing er einstaklingsmeðferð, meðal annars við:

  • kvíða
  • þunglyndi
  • kulnun
  • fíknivanda