Kristín veitir meðferð fyrir fullorðna

Helstu sérsvið eru:

  • Áföll
  • Sorg
  • Kulnun, streita
  • Heilsutengdur vandi
  • Sjálfstyrking
  • Kvíði
  • Árátta og þráhyggja
  • Þunglyndi
  • Öll almenn sálfræðimeðferð

Helstu meðferðarform:

  • EMDR meðferð
  • Hugræn atferlismeðferð (HAM)
  • Núvitund
Kristín Ingveldur Bragadóttir
Kristín Ingveldur BragadóttirSálfræðingur

Tímapantanir

546-0406

  • EMDR áfallameðferð
  • HAM Hugræn atferlismeðferð

Hefur lokið EMDR þjálfun I og II, sem og þjálfun með partavinnu, flókin áföll og hugrof.

Lauk HAM námi í Noregi árið 2012, ásamt unirbúningsári fyrir sérfræðinám.

Hefur að auki lokið fjölda endurmenntunarnámskeiða og handleiðslutíma

Cand.pæd.psych frá Danmarks Pædagosiske Universitet (Kaupmannahöfn, 2004)

Starfsreynsla Kristínar teygir sig yfir breitt svið. Kristín, sem einnig er menntaður grunnskólakennari, hefur starfað sem sálfræðingur síðan 2006. Hún hefur m.a. starfað sem skólasálfræðingur, sálfræðingur á heislugæslu, sálfræðingur á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra og sálfræðingur á geðdeild í Noregi. Þá hefur Kristín rekið eigin stofu á Selfossi frá 2012- 2018, sálfræðingur á EMDR stofunni 2018-2022. Á Klapparstíg frá 2022 – 2024. Einnig hefur hún haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra bæði fyrir börn og fullorðna.

Sálfræðingafélag Íslands

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga