Elísabet veitir meðferð fyrir fullorðna

Helstu viðfangsefni eru:

  • Afleiðingar af erfiðum lífsreynslum;
    • t.a.m. tengslavandi í æsku
    • einelti
    • ofbeldi
    • fíknivandi og fleira.
  • Langvarandi/flókin áfallastreitu einkenni.
  • Lágt sjálfsmat
  • Þunglyndis- og kvíða einkenni
  • Streita /kulnun
  • Langvarandi verkir
  • Svefnvandi

Helstu meðferðarform:

  • EMDR meðferð
  • Hugræn atferlismeðferð (HAM)
  • ACT (Acceptance and commitment therapy)
Elísabet Ólöf Sigurðardóttir
Elísabet Ólöf SigurðardóttirSálfræðingur

Tímapantanir

546-0406

Des. 2020 The Theory of Structural Dissociation of the Personality:

EMDR

therapy and „Parts“ work in the treatment of Complex Trauma

Roger M. Solomon, Ph.D á vegum EMDR stofunnar

Des. 2020 EMDR Weekend 2 (áfallameðferð)

Roger M. Solomon, Ph.D á vegum EMDR stofunnar

Júní 2020 EMDR Weekend 1 (áfallameðferð)

Roger M. Solomon, Ph.D á vegum EMDR stofunnar

  • EMDR úrvinnslumeðferðir (ásamt partavinnu):
    • Afleiðingar af erfiðum lífsreynslum; t.a.m. tengslavandi í æsku, einelti, ofbeldi, fíknivandi og fleira.
    • Langvarandi/flókin áfallastreitu einkenni.
  • HAM /ACT
    • Lágt sjálfsmat
    • Þunglyndis- og kvíða einkenni
    • Streita /kulnun
    • Langvarandi verkir
    • Svefnvandi

BSc og MSc í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands

Rannsóknir:

  • Skynjun aðröddunartíma (VOT) í íslensku: Áhrif hljóðlengdar
  • The effect of speaking rate and vowel quantity on the perception of voice-onset-time in Icelandic
  • Algengi áfalla, áfallastreituröskunar og þjónustunýtingar á meðal skjólstæðinga SÁÁ

Starfsnám á Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð:

  • Sálfræðilegar meðferðir fyrir sjúklinga í endurhæfingu á gigtar- og verkjasviði ásamt starfsendurhæfingarsviði með áherslu á HAM.
  • Greiningar og sálfræðilegt mat.
  • Hópmeðferðir með hugrænni atferlismeðferð við langvarandi verkjum og lágu sjálfsmati.
  • Fræðslur í geðheilsuskóla Reykjalundar um svefn, streitu, þunglyndi og kvíða.
Mars 2023

Deep Brain Reorienting (DBR basic training) Frank Corrigan, MD, FRCPsych

Mars 2023

The Art of EMDR – Roger Solomon, Ph.D

Jan. 2023

Mastering the Treatment of Complex Trauma: Effectively Treating “Parts”

Kathleen Martin, LCSW

Nóv. 2022

Treatment of Sex/Porn Addiction and Chemsex with EMDR

Michael Hase, EMDR Advanced Training

Okt. 2022

EMDR Therapy to Treat Substance Abuse and Addiction

Michael Hase, EMDR Advanced Training

Nóv. 2022

Streita og núvitund gegn streitu

Ólafur Þ Ævarss., geðlæknir og Anna Dóra Frostad., sálfræðingur.

Feb. 2022

ACT grunnur

Haukur Sigurðsson, sálfræðingur

Maí 2021

Traumatic Attachment to a Perpetrator Using EMDR Therapy

Roger M. Solomon, Ph.D and Onno van der Hart, Ph.D

Feb. 2021

Dinner and a movie: Complex Trauma – Roger M. Solomon, Ph.D

Des. 2020

The Art of EMDR – Roger M. Solomon, Ph.D

Nóv. 2020

Sorg – Bryndís Einarsdóttir, Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga.

Feb. 2020

Siðareglunámskeið Sálfræðingafélag Íslands

Ingibjörg Markúsdóttir, Siðanefnd Sálfræðingafélags Íslands

Jan. 2020

Skimun og frumgreining einhverfurófsraskana

Unnur Árnadóttir, Greiningar og ráðgjafastöðvar ríkissins.

Nóv. 2019

Kortlagning kvíðaraskana

Dr. Gunnar Örn Ingólfsson, Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga.

Okt. 2019

The Case Formulation Approach to Cognitive Behavior Therapy

Jacqueline B. Persons

Okt. 2019

Hugræn atferlismeðferð (HAM)

Geðheilsuteymi Reykjalundar

Jan. 2017

Rauði krossinn í Reykjavík

Sérhæft skyndihjálparnámskeið fyrir Konukot

Nóv. 2016

Rauði krossinn í Reykjavík

Sálrænn stuðningur, samtalsaðferðir með áherslu á jaðarsetta einstaklinga: Ábyrgð og áhrif samskipta, opnar og lokaðar spurningar, einfaldar og flóknar speglanir.

Jan 2016

Rauði krossinn í Reykjavík

Skaðaminnkandi hugmyndafræði, nálaskiptaþjónusta og samskipti.

Elísabet starfaði hjá Sálfræðistofu Suðurnesja þar sem hún sinnti áfallameðferðum, almennum sálfræðimeðferðum og starfsendurhæfingu.

Elísabet hefur verið sjálfstætt starfandi sálfræðingur frá árinu 2019.

  • EMDR Ísland – félag fagaðila
  • Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga
  • Sálfræðingafélag Íslands