Valgerður M. Magnúsdóttir sinnir meðferðarvinnu fullorðinna

Helstu viðfangsefni: eru flókin áföll og atvik sem trufla líf og lífsgæði fólks

  • Áföll og áfallastreituröskun
  • Afleiðingar áfalla/atburða er trufla líf og lífsgæði
  • Langvinnir verkir
  • Verkir
  • Tilfinningahliðar langvinnra veikinda
  • Kvíði
  • Þunglyndi
  • Sjálfsmat

Meðferðarnálganir sem hún notar:

  • EMDR (Eye Movement Desensitization and Reprocessing)
  • HAM/Hugræn atferlismeðferð (Cognitive behavioral therapy)
  • Partavinna
  • Núvitund (Mindfulness)
  • Sjálfssamhyggð (Selfcompassion)
  • Svengdarvitund (Appetite awareness)
  •  DBR (Deep Brain Reorienting) Frekari upplýsingar sjá:  https://deepbrainreorienting.com/#paper
Valgerður M. Magnúsdóttir, B.Sc
Valgerður M. Magnúsdóttir, B.ScHæfnivottaður EMDR meðferðaraðili, viðurkenndur HAM meðferðaraðili, Hjúkrunarfræðingur
Lauk EMDR þjálfun 2014. Hlaut EMDRIA viðurkenningu sem EMDR meðferðaraðili 2018, og hæfnivottun frá EMDR Íslandi 2020.

Tímapantanir

546-0406

Beint númer

680-3536

  • EMDR áfallameðferð
  • Partavinna
  • Afleiðingar áfalla í æsku
  • Tilfinningahliðar langvarandi verkja
  • Tilfinningahliðar langvarandi veikinda
  • Depurð
  • Kvíði
  • Missir – sorg
  • Lágt sjálfsmat
  • Flókin áfallavinna
  • Dómharka í eigin garð

Valgerður lauk EMDR þjálfun árið 2014 og hefur verið virk í endurmenntun á sviði flókinna áfalla og EMDR meðferðar.

Hún hefur verið í reglulegri handleiðslu á EMDR vinnu sína síðan 2014.  

Valgerður hefur einnig lokið sérnámi í hugrænni atferlismeðferð og hefur mikla sérþekkingu á verkjameðferð.  

Hún  hlaut EMDRIA viðurkenningu sem viðurkenndur EMDR meðferðaraðili árið 2018.

Valgerður þróaði efni og sinnti fræðslu fyrir verkja- og gigtarsvið á Reykjalundi.  Efnið varðar neysluvenjur, lífsstílsfræðslu og vann að efni varðandi hugræna atferlismeðferð við verkjum.

Valgerður hefur í nokkur ár verið með námskeið og fyrirlestra í Heilsuborg. Námskeiðin tengjast heilbrigðum lífsstíl, hugrænni atferlismeðferð, samkennd, verkjum og svengdarvitund.  

Hún hefur haldið fjölda fyrirlestra um hugræna atferlismeðferð og heilbrigðan lífsstíl.

Valgerður hefur verið sjálfstætt starfandi frá október 2017.

Hún er meðal annars að vinna með þolendur ofbeldis sem taka þátt í verkefninu “Gæfuspor”

Vann hjá Sálfræðingum Höfðabakka frá apríl 2016 til október 2017.   

Starfaði hún á  verkjasviði Reykjalundar frá 2000-2016.  Vann þar lengst af sem aðstoðarhjúkrunarstjóri.  Þar sinnti hún einstaklingsmeðferð, hópmeðferð og fræðslu.

Hefur margra ára reynslu af hópavinnu frá Reykjalundi og frá Heilsuborg varðandi:

  • verki
  • hugræna atferlismeðferð
  • sjálfssamhyggð (selfcompassion)
  • lífstíl og svengdarvitund

Valgerður hefur einnig víða haldið fyrirlestra um þessi mál.

Árið 2022

September 22 – maí 23: Deepening Into DBR: Practicum Series

A 9-month workshop series focusing on developing DBR clinical skills through personal growth.
Einn dag í mánuði frá sept 2022 til maí 2023 Centre for Trauma and Stress

Leiðbeinendur: Cindy Shrigley, MSW, RSW, Dr. Tina Shrigley, C. Psych

 

Nóvember: Deep Brain Reorienting (DBR) Advanced Workshop: Applications in Dissociative and Other Complex Trauma Disorders (Virtual), Frank Corrigan, MD FRCPsych

 

Október: EMDR Therapy to Treat Substance Abuse and Addiction, Michael Hase, MD

 

Júní:  DBR Level 2. Deep Brain Reorienting ( DBR) Healing of Emotional Shock, Attachment Wounding, and Other Traumatic Experiences. Frank Corrigan, MD FRCPsych

 

Maí:  DBR Level 1 Deep Brain Reorienting ( DBR) Healing of Emotional Shock, Attachment Wounding, and Other Traumatic Experiences. Frank Corrigan MD FRCPsych

April: Treating Traumatic Attachment to the Perpetrator. Roger M. Solomon, Ph.D

Jan – April: Handleiðsla 8 tímar Kathleen Martin, LCSW

Árið 2021.

Nóvember: Námskeið í að auka stöðugleika og auðvelda úrvinnslu hjá skjólstæðingum með mikla áfallasögu. Leiðbeinendur Dr Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur og Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur

Júni: Panic disorder. Ad De Jongh, Ph.D,  Suzy Matthijssen, Ph. D

Apríl: Early Psychological Response and EMDR  During Coronavirus Times

Isabel Fernandez – EMDR Europe Association President – EMDR Italy Chairman

Giada Maslovaric – Psychotraumatology Research Center (CRSP) – EMDR Europe Approved Consultant

Apríl: Intensive Trauma-Focused Therapy & The Flash Technique, Ricky Greenwald, Psy.D.

Árið 2019

Október: The Theory of Structural Dissociation of the Personality, Roger M. Solomon, Ph.D 8

Október: The art of EMDR , Roger M. Solomon, Ph.D

Ágúst: Advancing Excellence in Treating Complex Trauma, Kathleen Martin, LCSW

Árið 2018

Maí: Námskeið í að auka stöðugleika og auðvelda úrvinnslu hjá skjólstæðingum með mikla áfallasögu. Leiðbeinendur Dr Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur og Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur

Janúar: Working With Complex Trauma workshop presented by Roger Solomon, Ph.D.

Árið 2017

September: The Art of EMDRRoger M Solomon, Ph.D., Instructor 20 EMDRIA Credit ours

Ágúst: Complex trauma and Dissociation: From Thedory to Practice Kathleen M Martin , LCSW, 4 EMDRIA Credit ours

Árið 2016

Apríl: Námskeið í að auka stöðugleika og auðvelda úrvinnslu hjá skjólstæðingum með mikla áfallasögu. Leiðbeinendur Dr Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur og Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur

Regluleg handleiðsla á tveggja vikna fresti hjá Gyðu Eyjólfsdóttur sálfr. ,Ph.D sem hluta af símenntun. Hef verið í handleiðslu hjá henni frá 2013.

Árið 2014

Nóvember: Mindful Self Compassion with Christopher Germer and Chrisine Braehler Danmörk 28 tímar

September: Working with Complex Trauma and Dissociation in EMDR: Treating „Parts“ Kathleen Martin, LCSW, Instructor. 7 EMDRIA Credit Hours

Maí: Utilization of EMDR with Traumatic Bereavement. Presented by Roger Solomon 14 EMDRIA Credit hours

Maí:  EMDR Weekend 2 of the Two Part Basic Training. Presented by Roger Solomon, Ph.D. 20 hours

Mars til maí: Velkomin í núið – námskeið í núvitund frá streitu til sáttar námskeið haldið á vegum Önnu Dóru Frostadóttur og Margrétar Bárðarsdóttur sálfræðinga. (12klst.)

2013, september– EMDR Basic Training . Roger Solomon, Ph.D 20 tímar.

2013, janúar. Compassion focused therapy. Paul Gilbert. Sálfræðimeðferð byggð á samkennd. Ætlað þeim sem hafa sótt grunnámskeið í sömu meðferðarnálgun. (23 tímar)

Árið 2011 og fyrr

2011, ágúst: Congress of The European Association for Behavioral and Cognitive Therapies Workshop. Fredrike Bannink. Positive CBT. From reducing distress to building success (3 tímar)Workshop. Lars Göran Öst. Intensive and effective treatment of specific phobias (7 tímar).

2010: Árvekni Gjörhygli (Mindfulness) 10 tímar.

2008: Positive psychotherapy Robert Biswas-Diener & Todd Kashdan (3 tímar).

2006: Workshop. Paul Gilbert. An Introduction to the Theory & Practice of Compassion Focused Therapy and Compassionate Mind Training for Shame Based Difficulties (16 tímar).

2005: Mark Williams, Professor in psychology at the University of Oxford, UK Mindfulness-based cognitive therapy for depression: A new approach to preventing relapse (15 tímar).

2006-2008 Háskóli Íslands, 2 ára sérnám i hugrænni atferlismeðferð á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands, Oxford Cognitive Therapy Centre og  Félags um hugræna atferlismeðferð.

  • Lokaverkefni: Þýðing og staðfæring á efni „Að skilja viðbrögð við áfalli“. Leiðbeiningar fyrir þolendur áfalla og aðstandendur þeirra. (Höf. Dr Claudia Herbert)

2002 Hugræn atferlismeðferð á Reykjalundi (80 tímar), handleiðsla sálfræðings 80 tímar.

1999-2001 Háskóli Íslands, B.Sc. gráða í hjúkrunarfræði.

1978-1981 Hjúkrunarskóli Íslands.