Ragnheiður Sif veitir sálfræðimeðferð og ráðgjöf fyrir fullorðna einstaklinga og fjölskyldur.
Helstu viðfangsefni hennar eru:
- Áföll og úrvinnsla þeirra
- Almenn sálfræðiráðgjöf
- Úrvinnsla atburða / minninga sem trufla líf og lífsgæði
- Lágt sjálfsmat
- Meðvirkni
- Þunglyndi og depurð
- Kvíðaraskanir
- Fjölskyldu, para og hjónaráðgjöf
Helstu meðferðarform
- EMDR (Eye Movement Desensitization and Reprocessing)
- Hugræn atferlismeðferð (HAM)
- Almenn viðtalsmeðferð eftir því sem við á t.d. stuðst við Acceptance and commitment therapy (ACT), Mindfulness, Gottman, Self Compassion og fl.
- Fjarmeðferð eftir óskum og þörfum hverju sinni
Tímapantanir
546-0406
Beinn sími
680-9095
- EMDR áfallameðferð (Eye Movement Desensitization and Reprocessing)
- Hugræn atferlismeðferð (HAM)
- Almenn viðtalsmeðferð eftir því sem við á t.d. stuðst við
- Acceptance and comitment therapy (ACT)
- Mindfulness
- Gottman
- Self Compassion og fl.
- EMDR, Dinner and Movie: Complex trauma, 6 klst, 3 febrúar, 2021, með Roger M. Solomon, Ph.D
- EMDR level 1, júní, 2020 með Roger M. Solomon, Ph.D
- 2012 – Starfsréttindi sem klínískur sálfræðingur
- 2011 – MS gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands
- 2006 – BA gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands
EMDR, Dinner and Movie: Complex trauma, 6 klst, 3 febrúar, 2021, með Roger M. Solomon, Ph.D
APA 2020, Virtual conference (árleg ráðstefna ameríska sálfræðingafélagsins) 6-8 ágúst, 2020.
EMDR, level 1 júní, 2020 með Roger M. Solomon, Ph.D
Gottman Institute. Couples therapy in treating affairs and trauma 20. nóvember, 2019.
Institute on Body-focused repetitive behaviors (BFRB), Graduate of TLC’s Virtual Professional Training, október, 2019.
Gottman Institute. The seven principles for making marriage work. Leader training, Seattle, USA, júní, 2019.
In-congress workshop in World congress of Behavioral and Cognitive Therapies. Conceptualizing and treating high-risk and complexity: What does dialectical Behavior therapy have to offer? Prof. Michaela Swales, Berlin, júlí, 2019.
Full-day pre-congress workshop in World congress of Behavioral and Cognitive Therapies. Using case formulation and progress monitoring to guide CBT. Jacqueline Persons, Berlin, júlí, 2019.
In-congress workshop in World congress of Behavioral and Cognitive Therapies. A cognitive-behavioral approach to weight loss and maintenance. Judith Beck, júlí, 2019.
Gottman Institute. Gottman Method couples therapy level 1, apríl, 2019.
Cornell University. Data Analytics certificate, febrúar 2019.
200 klst. Yoga kennaranám. Studio 8 Huntington, West Virginia, USA. janúar, 2019 –
Beck Institute for Cognitive Behavior Therapy. Essentials of CBT: The Beck Approach, 2017.
Námskeið í vakandi athygli (mindfulness) og innsæ íhugun. Kennari: Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur, 2011.
Gerð og uppsetning Sálfræðiskýrslu. Leiðbeinandi Hafdís Kjartansdóttir, sálfræðingur, 2008.
Félagar, Friends for life. Leiðbeinendanámskeið. Umsjón: Pathways Health and Research Center, Professor Paula Barrett PhD., Janúar, 2008.
SOS! Hjálp fyrir foreldra. Leiðbeinendanámskeið. Umsjón Dr. Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, PhD., 2008.
One day workshop in World congress of Behavioral and Cognitive Therapies. Uncover strengths and build resilience: A four step model. Instructor Christine A. Padesky, PhD., Barcelona, júlí, 2007.
Námskeið fyrir spyrla í rannsókn á erfðum fíknisjúkdóma og tengsl við geðraskanir. Þjálfun í notkun geðgreiningarviðtalsins SSAGA-II (Semi-structured assessment for the genetics of alcoholism-II). Umsjón Dr. Ingunn Hansdóttir og fleiri, 2007.
Námskeið um innleiðingu PBS (Positive behavior support) í skóla. Leiðbeinandi: Dr. Jeffery Sprague, dósent í sérkennslufræðum við Oregon Háskóla, 2006.
Auk þess að starfa nú á EMDR stofunni starfar Ragnheiður Sif einnig á Bráðamóttöku Geðsviðs Landsspítala Háskólasjúkrahús (LSH)
Jan 2021 – EMDR Stofan – sálfræðingur
Nov 2020 -Bráðamóttaka Geðsviðs Landsspítala – sálfræðingur
Des 2019 – Feb 2020 Skólasálfræðingur hjá Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar (verktaki)
2012-2013 Sálfræðingur hjá Forvörnum Ehf.
2011-2012 Starfsþjálfun sem sálfræðingur á Reykjalundi.
2005-2011 Forstöðumaður í Björginni Geðræktarmiðstöð Suðurnesja.
2006-2007 Tilsjón hjá barnavernd Reykjanesbæjar.
2005-2012 Ýmis námskeið og fræðsluerindi svo sem: Hópmeðferð í Hugrænni atferlismeðferð við þunglyndi og kvíða. Fræðsluerindi um geðrækt og geðræna sjúkdóma, sjálfsstyrkingu, samskipti, jafnvægi í daglegu lífi og streitu og streitustjórnun.
2001-2004 Forfallakennsla í Grunnskólum Reykjanesbæjar
Vann einnig sem þjálfari hjá Fimleikadeild Keflavíkur í með skóla og öðrum störfum og verkefnum frá 16 ára aldri.