Guðrún veitir meðferð fyrir fjölskyldur og pör

Guðrún veitir ekki EMDR meðferð

Helstu viðfangsefni eru:

  • Para og fjölskyldumeðferð
  • Einstaklingsmeðferð
  • Emotionally Focused Couples and Family Therapy
  • Díalektísk atferlismeðferð
  • Hugræn atferlismeðferð
  • Sáttamiðlun

Guðrún hefur starfað með fullorðnum og unglingum vegna áfengis- og fíknivanda, börnum, fjölskyldum og einstaklingum.

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún JónsdóttirFjölskyldumeðferðarfræðingur

Tímapantanir

546-0406

Meðferðaráherslur eru fjölskyldur og tengsl, para- og foreldraráðgjöf, samskipti í fjölskyldum og fjölskyldur fíkla.

B.A. í sálfræði frá HÍ og  Masterspróf í lýðheilsuvísindum frá sama skóla.

M.A. Fjöslskyldumeðferðarfræði frá HÍ ( fyrirhuguð lok vor 2024)

Diplóma í Lýðheilsuvísindum

Diplóma í Hugrænni atferslismeðferð (HAM)

Tengslamiðuð parameðferð (Emotionally Focused Couples and Family Therapy)

Gottman Method of Relationship Therapy

Díalektísk atferlismeðferð (DAM)

Núvitund

Sáttamiðlun

Fíkniráðgjöf

Guðrún starfaði á Stuðlum, meðferðarheimili fyrir börn og unglinga frá 2000 og kennslu.

Frá 2010 starfaði Guðrún sem ráðgjafi hjá Heimili og skóla.

Ráðgjafi á Vogi

Sálfræðirannsóknir við Rannsóknarmiðstöð rannsóknarverkefna og sérfræðingur hjá Tryggingastofnun Ríkisins.