Loading Events

Námskeiðið

Þann 3. febrúar næstkomandi mun Roger Solomon, Ph.D., bjóða upp Zoom námskeið fyrir EMDR meðferðaraðila.

Á þessu námskeiði sýnir hann ýmis myndbönd af vinnu sinni með skjólstæðinga með flókin áföll og útskýrir hvað hann var að gera, hvernig aðferðum hann beitti, og hvernig þróunin hefur verið í meðferð viðkomandi einstaklinga.

Öll myndböndin hafa verið tekin með leyfi viðkomandi einstaklinga sem hafa einnig veitt leyfi fyrir því að þau séu notuð í kennslu annarra meðferðaraðila.

Ef við á, mun Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur, viðurkenndur EMDR meðferðaraðili og handleiðari koma einnig með útskýringar jafnóðum í “chat” á hvaða verkfærum hann er að beita, tilgangi þeirra, og þ.h.  Sem dæmi – tímaáttun, realization, personification, reducing phobia between EPs, between ANP and EP, o.fl.

 

Fyrir hverja

  • Athugið að þetta er eingöngu fyrir meðferðaraðila sem hafa lært EMDR meðferð

Tímasetning

  • 3. febrúar 2021 frá kl. 15 til 21

Verð

  • 18.000 kr.

Staðsetning

  • Á Zoom

Skráning

 

 

Deildu á samfélagsmiðla